
Aníta og Ragnar fóru í ljósmyndaleiðangur eftir kvöldmatinn í gær austur fyrir þorpið. Þar rákust þau á þessa myndar kú sem vildi endilega vera með á mynd. Smellið á myndina til að fara á myndasíðu Anítu, þar má sjá fleiri myndir sem hún hefur tekið.
3 comments:
hæhæ
flottar myndir hjá Anítu minni, ég hafði ekki hugmynd um það hvað hún væri klár með vélina:)
Gaman af þessu.
Kv. Silla
Takk elsku Silla mín ;D
Já það er líka mjög gaman að taka myndir, og það er líka gaman að vera með svona síðu ;D
kveðja Aníta Ninna
Hæ hæ
Já þetta eru frábærar myndir hjá henni,hún hefur mikila hæfileika og hefur ofsalega gaman af þessu sem er frábært;)
Bestukveðjur til ykkar;)
Post a Comment