Aníta og Ragnar skelltu sér í hressandi kvöldgöngu inn í botn Fjarðarárgljúfurs vestan við Hunkubakka. Þau komu heim rennandi blaut. Myndbandið sýnir ágætlega af hverju.
Í botni Gljúfursins er afskaplega fallegur foss. Neðan við hann er minni foss. Þar er myndbandið tekið.
No comments:
Post a Comment