Sunday, February 3, 2008

Komin í bústaðinn


Við erum að koma okkur fyrir í Heiðarbyggð. Úti er brunagaddur og hávaðarok. Við erum í KÍ bústað nr. 7 ef einhverjir kunnugir verða á ferðinni.

Við munum senda fréttir og myndir eftir því sem líður á.

2 comments:

Óli Sindri said...

Og hvað, þurfti ekki að kalla út neinn gröfumann? Heimurinn hefur ekki farist við að renna upp að bústaðnum? Stelpan í Samkaupum enn á lífi? Kraftaverkin gerast enn.

Hafið það annars gott þarna - verst að geta ekki kíkt á ykkur.

Anonymous said...

Þið sæt!