Saturday, January 19, 2008

Síðdegisstemmning á Klaustri



Nú er erfiður tími hjá smáfuglunum. Við gáfum þeim því lifrarpylsu sem þeir eru sólgnir í.

Birgitta er lasin í dag en hún var úti í kuldanum allan gærdag og hjálpaði mikið til við að grafa bílinn út. Hún liggur núna á litlu fleti fyrir framan sjónvarpið með hita og magapínu.

3 comments:

Óli Sindri said...

Fjórar og hálf mínúta, já. Ég ætla að leyfa mér að halda því fram að 10 sekúndna myndbrot eða jafnvel kyrrmynd hefði komið þessu mótífi jafnvel til skila.

Anonymous said...

já...sæll... já, fínt...!! Er verið að núa manni því um nasir að ég get ekki sett vídeó inná mitt blogg ??? Og hverjum skyldi það nú vera að kenna ??
Ég fussa og sveija yfir þessu öllu, og neita að skila kveðjunni frá Rósu, í mótmælaskyni yfir þessu!!!

Carl Berg

Óli Sindri said...

Ég er 4 millimetrum frá því að eyða þessari síðu úr bókamerkjunum! Blogga!